Minna bull.

Það kemur fyrir að ekki er hægt að komast hjá því að heyra í þessum dreng og hans félögum þar sem maður á leið um. Er mér spurn, eftir að hafa lesið þennan stubb, hafa þessir drengir einkaleyfi á að "nauðga"? Þeir eru búnir að taka tónstigann og misþyrma honum svo illa að mér og mörgum öðrum verður óglatt, sem sjóveik værum, við það eitt að heyra þessa drengi nefnda. Í guðanna bænum, getum við fengið aðeins minna af bulli frá "blaðamönnum"?
mbl.is Breskt sjónvarp „nauðgar“ tónlist Sigur Rósar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sigurós..tónlist...

ekki í mínum eyrum... einhverjir tónar eru frekar nærri lagi, en þetta væl á enga tengingu við tónlist.

afb (IP-tala skráð) 23.2.2010 kl. 08:27

2 identicon

æji þroskist þið strákar, það þýðir ekkert að lifa í litlum helli allt sitt líf ómeðvitaður um heiminn fyrir utan. Mér blöskrar við það eitt að pæla í hvað þið flokkið undir tónlist, eða list yfir höfuð.

MBK

Johnny (IP-tala skráð) 23.2.2010 kl. 11:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband