24.1.2007 | 20:25
Helga Dögg
Gúmoren.
Ég er dálítiđ montinn núna. Meira en vanalega. Dóttir mín er í Háskóla Reykjavíkur og stundar ţar nám af kappi eins og vera ber. Svo hljóta og samnemendur hennar ađ gera. En eitthvađ virđist vera betur gert hjá henni en ţeim flestum ţví ađ í dag var tilkynnt ţar á bć ađ hún vćri á svokölluđum forsetalista og ţađ í ţriđja sinn. Á ţennan lista komast eingöngu ţeir nemendur sem ađ standa sig vel og fá ţeir einhverja umbun fyrir.
Til hamingju Helga Dögg.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.