25.4.2014 | 17:24
Hverjum bjallan glymur?
Getur einhver góðhjartaður sem veit, sagt mér og eflaust fleirum, hvað þetta bjölludæmi er í "Kauphöllinni"?
Er þetta gjörningur í upphafi dags eða við hver viðskipti eða upphafning þeirra sem ráða yfir peningum annarra? Úti á Spáni hringja sumir bareigendur svipaðri bjöllu þegar viðskiptavinur gefur þjórfé, hún reyndar öllu minni, þeir kaupa hana nefnilega fyrir eigið fé.
Vinnan við skráningu líkist vertíð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.