Upp, upp mín sál....

 

Gúmoren.

   Ţađ var á páskadagsmorgun fyrir fjórum árum ađ ég tók mér tveggja vikna frí frádaglegu lífi međal venjulegs fólks. Ég hafđi ekki veriđ í takt viđ samferđamenn í heil ţrjú ár og var orđinn uppgefinn á sál og líkama. Ţetta var ţá ákvörđun sem ég hefđi átt ađ taka löngu fyrr en á ţessum tíma var ég ekki mađur til eins eđa neins, hvađ ţá ađ huga ađ eigin velferđ.  Hafđi ég á ţessum tíma reynt mjög á ţolfrif minna nánustu og nú var kominn tími til ađ bćta sig.

   Á ţessum fjórum árum hefur margt breyst, ný áhugamál ,nýjir vinir og kunningjar, traust hjá fjölskyldu, allt virđist mér ţetta í góđum farvegi. Áhyggjur fyrri ára hafa horfiđ og í dag eru áhyggjur mestar út af minniháttar málum eins og mótorhjólaveđri og ţví hvađ íslendingar eru grćnvitlausir. Sem sagt: allt upp á viđ

Ég ţakka stuđninginn.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband