24.5.2007 | 16:51
Stjórn
Gúmoren.
Jćja, smá pása eftir ađ fjöllin fyrir vestan skildu mann eftir andlausan. Ég hef veriđ ađ velta fyrir mér ţessari stjórnarmyndun eins og ađrir. Hef sett hönd undir kinn og hugsađ afskaplega spekingslega um ţessi mál og hvađ ég geti lagt til málanna. Sit ađ morgni í vinnunni og sé sjálfan mig út undan mér í spegli, prófa nokkrar" pósur" til ađ líta gáfulega út . Ég velti öllum ţessum möguleikum fyrir mér, hrókera í ráđuneytum og legg ţetta niđur fyrir mér og er ađ spá í hvort ég geti bloggađ sem hinir gáfuđu á blogginu og og og ... úff, ég er orđinn sveittur af speki.
Skyldi vera snitsel í kvöldmatinn?
Athugasemdir
Ţetta kemur skemmtilegra út ef ţú lest speki eins og ţú sért flámćltur...
Helga Dögg, 24.5.2007 kl. 22:50
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.