1.8.2007 | 21:36
Ameríka
Gúmoren.
Nú er að styttast í Ameríkuferðina. Maður er náttúrulega sallarólegur yfir þessu en ferðafélagarnir eru meira og minna með ferðaskitu þó að ekki verði farið fyrr en á föstudag. Mér skilst að þeir séu búnir að viða að sér "valútu" og geymi hana hjá sér í búntum , nema kannski Palli. Það tekur því ekki að hafa neitt minna með sér en fimm til sex búnt, helst með Franklinum, annað þykir lélegt .
Eitthvað verður reynt að blogga ef færi gefst og jafnvel settar inn myndir ef að kunnátta leyfir.
Athugasemdir
Ég vissi ekki að hjólaþvottakonan fengi að fljóta með til Ameríkunnar...
Helga Dögg, 2.8.2007 kl. 09:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.