6.8.2007 | 01:32
Minneapolis
Gumoren.
Engir islenskir stafir her. I gaer rigndi tegar vaknad var og fram eftir degi. Forum og sottum hjolin um hadegi og tok tad toluverdan tima. Kallarnir fengu hjol med toskum og gleri en konurnar eru gler- og toskulausar. Var hjolad dalitid i gaer og GPS graejan profud.Gekk tat tokkalega og rotudum vid um allt nema tangad sem vid aetludum. Eftir ad hafa skodad 18 Bustadahverfi var gerd athugun a stillingum a GPSinum og gekk betur eftir tad og turftum vid ekki ad skoda fleiri ibudarhverfi um sinn. Gudbjorg ber sig vel to ad bolgin se eftir fallid i Mallinu. Stelpurnar eru seigar. Timamismunur hrjadi folkid i gaerkvoldi og var farid snemma ad sofa og vaknad snemma. Var lagt af stad um kl. 10 i morgun, i fylgd Johns nokkurs, sem er motorhjolamadur og kom hann med kort og fl. og spjalladi smastund vid okkur. Hann vildi hjola med okkur um Minneapolissvaedid i dag en ekki var timi fyrir tad. Var skyjad vel i morgun en birti til uppur hadegi og skein a okkur sol til Huron i Sudur Dakota tangad sem vid komum um kl.1900. Er buid ad vera talsvert um hjol a leidinni til og fra Sturgis og a eftir ad fjolga. Erum buin ad keyra ad mestu a sveitavegum og erum buin ad vera brosmild megnid af leidinni tvi leidin og vegirnir eru "gorgeous". Erum buin ad hjola um tad bil 500 km. og ekki tarf ad kvarta yfir Hallanum, hann fer vel med mann. Tad er ekki god spa fyrir morgundaginn en ekki verdur gratid yfir tvi, en okkur finnst tad sumum skrytid tvi ad Villi var buinn ad segja ad tad rigndi ekkert og eins og hann segir "ta lyg eg ekki um Ameriku". Tad eru um 450 km eftir sem ad vid forum a morgun og eru stelpurnar lagstar a rumstokkinn med baen a vorum um gott vedur. Megi svo verda.
Meira a morgun
Athugasemdir
Flott að heyra að vel gengur, vona að þið hafið ekki safnað mörgum amerískum flugum í grillið á ykkur þegar þið hjóluðuð eftir sveitavegunum, er ekki allt svo stórt í Ameríkunni?
Helga Dögg, 6.8.2007 kl. 15:08
Tad er minna um flugu her en heima, en ef ad taer sjast ta eru taer storar.
Yngvi Högnason, 9.8.2007 kl. 19:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.