11.8.2007 | 17:59
USA
Gumoren.
Litið hefur verið af tölvum a leið okkar og ekki netsamband til staðar. En i dag eru ferdafelagarnir i Sturgis en eg her i Rapid City, sem sjotiu tusund manna borg i SD. Her er hitinn mikill og vedrid hefur verid mjog gott sidan vid komum fyrir utan storskurir a leiðinni hingað. Hitinn er a Fareinheit 95-105 dag hvern. Eg er búinn að hjóla um 1300 mílur og a enn eftir að baetast við. A þessu svaedi gengur allt ut a motorhjol og hvar sem farið er eru hjól, solutjold með hjolatengdu dóti og krómi, bara nefna tad. I gaer og i fyrradag forum vid flottar hjolaleidir, gljúfur og sveitavegi og er alveg otrulegt að sjá hvernig umferð fleiri tusund hjóla gengur fyrir sig eftir að hafa verið i 1 maí hjolakeyrslu heima. Hofum við farið þekktar og vinsaelar leiðir, seinfarnar, og sveitavegi sem er svakalega gaman að hjóla. Erum við nokkuð lettklaedd a hjólinu út af hita, vid Villi bara a stuttbuxum og hin i litlu meira. Tad tarf ad stoppa oft til ad drekka vatn eða annað og baeta a solarvornina.Annars er umferðin her ser kapítuli og eg hef ekki enn sed beyglaðan bil, sem er ekki alveg eins og heima. Husid sem að við leigðum er afskekkt og hofum við tad fínt tar. I fyrradag fékk folkid sér tatto a arm og legg, fyrir utan mig . Tad var ekki til mynd af Dullaralogoinu svo eg sleppti tvi. En mikið er buid að skoða og eitthvað buid að kaupa, to innan skynsamlegra marka vegna þess að töskurnar a hjólinu taka ekki mikið.A morgun, sunnudag leggjum við i hann til Huron, sem er miðja vegu hedan og til Minneapolis, tangad sem við komum a mánudaginn.
En meira annað kvöld.
Athugasemdir
Mikið er ég nú fegin að þið Villi sjáist ekki á stuttbuxunum einum fata á hjólunum ykkar hérna heima...
Helga Dögg, 12.8.2007 kl. 11:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.