22.8.2007 | 11:48
Með græðgisglampa í augum
Þætti mér vænt um að einhver skýrði út fyrir mér hvers bændur fara á mis við þessar virkjanaframkvæmdir sem leiðir til þess að þeir eigi að fá borgaðar bætur. Hefur mér skilst að allar þessar framkvæmdir hafi farið fram utan alfaraleiða og á landi sem að bændur segjast eiga en hafa ekki viljað vita af fyrr en þeir sáu von um aðrar krónur en þær beingreiddu.
Ólíklegt að landeigendur muni una úrskurði matsnefndar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Athyglisverður flötur. Vekur athygli á þeim gífurlegu upphæðum sem borgin greiddi Kjartani Gunnarssyni fyrir óræktarland við Rauðavatn og eigandinn hafði ekki einu sinni ræktað kartöflur í!!!!
Árni Gunnarsson, 22.8.2007 kl. 12:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.