11 sept.

Ég ætlaði að blogga eitthvað gáfulegt um 11 september eins og margir aðrir bloggarar, sem eru svo  margir geypilega gáfaðir en ég held ég fái mér frekar ristað brauð með skinku og osti.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Dögg

Enda algjör óþarfi að flíka því að aðeins eru 12 dagar í það að þú komist á ellilaunaaldur...

Helga Dögg, 11.9.2007 kl. 10:27

2 identicon

Þetta er nú barasta með skárra mótinu!  Þó að ellefti sept standi okkur nærri þá er nú maginn enn nánari.  Einkum og sérí lagi fyrir þá sem eru að komast á ellilaunaaldurinn?   

Jóna (IP-tala skráð) 11.9.2007 kl. 21:12

3 Smámynd: Yngvi Högnason

Nú fer allt í vitleysu hjá mér, ég er ekki vanur því að fá athugasemd, hvað þá tvær.

Yngvi Högnason, 11.9.2007 kl. 21:55

4 identicon

kannski ættiru að hafa þessa stærðfræðiþraut í commentakerfinu aðeins flóknari.. t.d. "Reiknaðu rúmmálið á hlutnum sem myndast þegar sin^2x er snúið um y-asinn á bilinu 0-1" Þá fengiru voða fá comment og værir kannski ánægður? :D

ingó (IP-tala skráð) 12.9.2007 kl. 11:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband