3.10.2007 | 21:12
Til hamingju
Til hamingju með þetta. Maður skilur svona upphæð og kannski veltir sér uppúr því hve gaman væri að eiga 100 millur eða bara fimm. En Björgólfur var að leysa út hagnað um daginn uppá tæpa 12 milljarða, svoleiðis upphæð er svo fjarri raunveruleikanum að það hreyfir ekki við manni. 105 millur er flottara.
![]() |
Íslendingur vann 105 milljónir í Víkingalottói |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.