25.10.2007 | 19:20
Tíu litlir svarthöfðingjar
Þetta er orðið alvarlegt mál, það er orðið erfitt að vita hvað má segja og hvað ekki.Það má ekki segja N.... og það má ekki segja Sve...... og ekki má segja menn samnafna yngstu eyjunnar okkar. Það má segja AfroAmerican en það er dálítið skrýtið, veit einhver hvar þessi AfróAmeríka er? Systursonur minn hafði ágætt orð um dekkra fólk hér áður fyrr,líklega vegna misheyrnar: Svarthöfðingi.
Mér finnst það fínt.
Mér finnst það fínt.
Athugasemdir
Það er nú eins gott að maður hætti sér ekki út í sjoppu og kaupi sér negrakossa...
Helga Dögg, 26.10.2007 kl. 21:18
Afríska Ameríska Kossa
Butcer (IP-tala skráð) 29.10.2007 kl. 20:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.