Smáborgarar.

 

Heyrðu!
  Nú er þessi Edduhátíð að baki og menn lausir við það kjaftæði um sinn. Ef að þær myndir,þeir þættir og þeir leikarar sem að fengu verðlaun að þessu sinni, er það besta sem að boðið uppá hér,  þá eru kröfur íslendinga til kvikmynda og leikara ekki háar. Í raun og veru eru kröfurnar engar, bara að það sé íslenskt og þá er allt í lagi, hversu lélegt og leiðinlegt sem það er. Og sérstaklega er athyglivert að sú mynd, sem að pupullinn nennti að sjá og borga sig inná(Astrópía) var ekki með hjá snobbpakkinu.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Guðrún Eiríksdóttir

Kannski þetta hafi verið eina myndin sem fólk hafði efni á að borga sig inná. Mér skilst að merkilegri myndirnar hafi verið dýrari..  við innganginn allavega..

Helga Guðrún Eiríksdóttir, 15.11.2007 kl. 23:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband