16.11.2007 | 19:28
Jónas hvað?
Þetta klikkar ekki, alltaf ofgert og ofleikið á Íslandi. 200 ár síðan Jónas fæddist og hvað með það? Fann hann upp íslenskuna? Er þörf á að núlifandi forsetar tjái sig, fleðulega að vana, um Jónas? Afhverju er annar hver íslendingur spurður um Jónas? Hvað þarf ég að drekka marga lítra af mjólk til þess að Mjólkursamsalan geti borgað Jónasarvefinn?
Ég er orðinn hundleiður á þessum ofleik.
Ég er orðinn hundleiður á þessum ofleik.
Athugasemdir
Fannst þetta samt fyndið: http://eyjan.is/silfuregils/files/2007/11/560jonas-l.jpg
Helga Dögg, 16.11.2007 kl. 21:38
Viltu kokteilsósu með´essu?
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 17.11.2007 kl. 01:49
Sósu og salat, takk fyrir Maid Marian.
Yngvi Högnason, 17.11.2007 kl. 07:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.