Finnur

 

Ég var ađ horfa á ţátt sem Sigmundur Ernir andstutti sér um. Mér finnst hann alltaf kjánalegur í sínum alvarleika og hann talar alltaf eins og hann sé ađ segja frá Ragnarökum. En ţarna var hann ađ tala viđ Finn Ingólfsson. Mér ţótti Finnur afar frćđandi og sagđi svo viđ sambýliskonuna: Mikiđ held ég ađ ţetta sé góđur mađur.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Guđrún Eiríksdóttir

Og átti viđ Sigmund? Fyndiđ.

Helga Guđrún Eiríksdóttir, 19.11.2007 kl. 01:35

2 Smámynd: Yngvi Högnason

Átti viđ Finn en sá andstutti er eflaust góđur líka.

Yngvi Högnason, 19.11.2007 kl. 08:07

3 Smámynd: Helga Dögg

Ég held ađ ţú gerir ţér bara ekki grein fyrir alvarleika málsins og skilur ţví ekki hvers vegna mađurinn er svona alvarlegur...

Helga Dögg, 19.11.2007 kl. 10:50

4 Smámynd: Helga Guđrún Eiríksdóttir

Bara ađ grínast, báđir eru ţetta vćnstu menn.  Mis alvarlegir ađ vísu...

Helga Guđrún Eiríksdóttir, 20.11.2007 kl. 05:20

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband