Bloggiđ

 

Sigurđur Ţór Guđjónsson sagđi um daginn ađ bloggiđ vćri botnfall mannlífsins. Ţađ má vel vera en bloggiđ hefur virkađ vel hjá mér. Ekki ađ ég sé ađ skrifa eitthvađ svo merkilegt eđa innihaldsríkt heldur hefur bloggiđ virkađ sem ţrýstiventill á nöldriđ í mér.Virđist mér ađ svo sé um fleiri sem ađ blogga. Samstarfskona mín segir ađ ég sé mikiđ međfćrilegri  og skapbetri eftir ađ ég fór ađ blogga. Sumir virđast mér vera ađ blogga úr sér nöldriđ en finnst ekki nóg ađ gert og hringja ţá í útvarp Sögu og fá útrás ţar líka. Ţađ eru ofurnöldrararnir. En ţeir sem ađ koma međ athugasemdir á vinablogg sín eru sér kapítuli og er ég enn ađ skođa ţann jákór og er erfitt ađ sjá hvađ honum gengur til, en hjá ölkunum kallast svoleiđis fólk "kóarar". Fólk sem ađ sér ekkert gagnrýni vert og jarmar sem lamb ađ móđur  í vinadálkana.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Dögg

Ohhh, ég er svooo sammála ţér...

Helga Dögg, 23.11.2007 kl. 10:44

2 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Meee, meee. 

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 23.11.2007 kl. 17:53

3 Smámynd: Helga Guđrún Eiríksdóttir

Já, lambiđ mitt.

Helga Guđrún Eiríksdóttir, 25.11.2007 kl. 17:02

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband