Hjá Agli

Eftir frammistöðu Sóleyjar Tómasdóttur í þætti hjá Agli fyrrum er engin þörf á að fá "femínista" í þann þátt aftur. Sá þáttur á víst að vera málefnalegur og hefur þar af leiðandi ekkert með öfgafullar konur að gera.
mbl.is Konur sniðganga Silfrið í mótmælaskyni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Þetta er afskaplega málefnaleg afstaða hjá þér, kæri pistalhöfundur.  Svo lýðræðislegt líka.  Því skyldi þáttur um þjóðmál endilega endurspegla þjóðarsálina? 

Jenný Anna Baldursdóttir, 27.11.2007 kl. 07:23

2 Smámynd: Sigurður Þórðarson

Sammála þér Jenný,  það er óþarfi að eyðileggja Silfrið, betra er að þær fái sér þátt.

Sigurður Þórðarson, 27.11.2007 kl. 07:57

3 Smámynd: Yngvi Högnason

Úps, vei mér bloggvinalausum manninum að anda á kreddurnar.Það sem ég meinti var, ef að "femínistar" eru ekki með opnari huga og líta  mál dagsins ætíð með lokuðu öfgahugarfari´, þá nennir enginn að hlusta á þær, nema kannski já kórinn, hvað skal þá með þær í þáttinn? Og hver hefur sagt að femínismi sé þjóðmál? Hann er það ekki fremur en boðskapur vottanna.

Yngvi Högnason, 27.11.2007 kl. 08:01

4 Smámynd: Sigurjón

Feministar eru sem betur fer afskaplega lítill hluti af ,,þjóðarsálinni", enda minnihlutahópur, þó hávær sé.  Feministar hafa fengið sinn skammt nú þegar.  Af hverju fá ekki fatlaðir að koma í þáttinn og ræða um sín mál?  Það er þó langtum stærri þjóðfélaxhópur en feministar...

Sigurjón, 27.11.2007 kl. 11:17

5 Smámynd: Helga Guðrún Eiríksdóttir

Feministar eiga ekkert sameiginlegt með jafnréttissinnum. Þetta er lítill en hávær öfgahópur biturra og hatursfullra kvenna sem flestar hafa orðið undir í lífinu á einhverjum tímapunkti.

Einkunnarorð þeirra eru FREKJA OG FYRIRLITNING!

Fari þær og veri!

Helga Guðrún Eiríksdóttir, 27.11.2007 kl. 15:10

6 Smámynd: Yngvi Högnason

Nú já, mín komin í gang.

Yngvi Högnason, 27.11.2007 kl. 15:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband