17.12.2007 | 21:10
Jólalögin leikin og sungin
Ég var ađ spá í ţessi jólalög sem mađur er búinn ađ heyra síđan í gamla daga.
White christmas eftir Irving Berlin sem var gert frćgt af Bing Crosby í bíómyndinni Holiday Inn áriđ 1940.
Rúdolf međ rauđa nefiđ frá 1949 eftir Johnny Marks.
Let it snow, let it snow,let it snow er eftir Jule Stein og Samuel Cohen, komst í fyrsta sćti Billboard listans 1946 og er taliđ jólalag ţó ađ ekki sé minnst á jólin í textanum.
Silver bells frá 1951 eftir Jay Livingstone og Ray Evans og varđ vinsćlt í flutningi Bing Crosby og Carol Richards en upphaflega flutt í bíómyndinni The lemon drop kid af Bob Hope og Marilyn Maxwell. Ţetta eru nokkur af vinsćlustu jólalögum allra tíma og ţađ sem ađ skilur ţau kannski frá öđrum jólalögum er ađ ţau eru samin af gyđingum. Og eins og flestir vita ţá halda gyđingar ekki jól en ţađ er "buissness" í jólalögum.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.