24.12.2007 | 04:35
Upp,upp
Upp,upp mín sál og allt mitt geđ...
Ţetta á nú kannski betur viđ á föstunni en á ađfangadag, sem ađ nú er runninn upp. Ţetta hefur aldrei veriđ neinn sérstakur dagur hjá mér en hann kemur ć og reyni ég ađ fljóta međ í ţessu algleymi fólks í kringum mig. Í minningunni er enginn dagur jóla öđrum fremri en stundum var gaman ađ pakkagleđi barnanna er ţau voru lítil. En einhvers stađar er samt eitthvađ og mest er gaman ađ daginn er ađ lengja. Í dag fer ég hinn árlega pakkarúnt međ krökkunum eins og ég hef gert síđustu tuttugu ár. Ađ ţví loknu ćtla ég ađ heimsćkja kunningja minn og hlusta hjá honum á Jussa Björling syngja "Ó helga nótt", ţví tónlistin sem ađ telst til ţessa tíma er mér ađ skapi. Á ég reyndar ekki viđ ţá tónlist sem ađ mest heyrist á auglýsingaútvarpstöđvunum.
Um leiđ og ég óska ţeim er ţetta lesa gleđilegra jóla og friđsćldar ţessa daga, ţá kemur ţessi sálmur upp í hugann:
Í dag er glatt í döprum hjörtum,
ţví Drottins ljóma jól.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.