Gúmoren

Nú er maður loksins kominn í stuð, Idolið byrjað og þó að það sé eins og það er, þá er ekki sýnt íslenskt efni á meðan. Allt er betra en uppskrúfaður leikur, ósannfærandi og leiðinlegur. Það væri hægt að skipta um rás og sleppa Stöð 2 en þegar fjarstýringarfingurinn er með ósjálfráða kippi þá kemst maður ekki hjá því að sjá stundum. En nú er megnið af þessu íslenska bulli búið í bili og fagna ég því. Það er með ólíkindum að fólki finnist t.d. Jón Gnarr fyndinn eða þátturinn "Stelpurnar". Líklega er það fólkið sem að Stuðmenn syngja um á plötunni "Hve glöð er vor æska",lagið "Íslensk fyndni". Þar er húmorslausum íslendingum rétt lýst.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband