forseti

Það var verið að tala um það í gær að frestur til að bjóða sig fram á móti forsetanum væri að renna út.Ég veit  ekki um neinn sem að nennir að standa í þessu ati og skil það ósköp vel.Ég hef ekki verið stuðningsmaður Ólafs og kem varla til með að verða það úr þessu,og þó, núna vil ég að hann verði áfram.Það er nefnilega betra að hann núi saman höndunum á kaupi sem forseti en ekki og þá þarf þjóðin bara að halda uppi tveimur forsetum í stað þriggja.Forsetaembættið hefur ekki verið svipur hjá sjón síðan Kristján Eldjárn gegndi því og mun forseti líklega ekki verða annað í framtíðinni en aðalkynnir á íslensku "hugviti og þekkingu" erlendis.
   Er Siggi Hall nokkuð á lausu?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband