9.8.2008 | 22:27
Ég geng helst ekki.
Ég fór í Sundhöllina með stráknum í dag. Stundum hitti ég einhvern þar,sem að ég þekki en það var ekki svo í dag. Frikki var ekki í pottinum og Jói var ekki í sólbaði og það voru fleiri sem að ekki voru á staðnum. Reyndar voru fáir í Sundhöllinni og fattaði ég ekki strax út af hverju. En svo áttaði ég mig, þetta eru ókvæntir menn og Gay "pride" gangan nýkomin niður á torg.Og allt komið á fullt sving."Stoltar fjölskyldur" og sandkassafréttamenn með gáfuspurningar, út um allt.
Kannski að strákarnir hafi bara verið heima.
Kannski að strákarnir hafi bara verið heima.
Athugasemdir
hahaha
Góð færsla
Einar Örn Einarsson, 9.8.2008 kl. 22:42
Stoltir gleðimenn fara ekki í sund. Þeir leiðast niður Laugaveginn ásamt stoltum gleðikonum.
Helgan hélt sig innandyra og bakaði eplaköku.
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 10.8.2008 kl. 01:11
Yngvi! Er búin að finna Hallabúð hér í Danska!
Á ég að kaupa fyrir þig leður-sundskýlu? ... og latex-sundhettu???
Túttan (IP-tala skráð) 14.8.2008 kl. 05:31
Takk fyrir hugulsemina en sundhettur eru bara fyrir þá sem að eru með litað hár og sundskýlur þurfa að vera teygjanlegar þá sjaldan að bregður fyrir beib á bakkanum.
Yngvi Högnason, 14.8.2008 kl. 09:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.