Nina og Frederik.

Það er miklu auðveldara að koma með svona bloggfærslu en eitthvað djúphugsað kreppuvæl og niðurdrepandi þankagang. (Þankadrepandi niðurgang?)
  Nina og Frederik komu hingað, líklega 1962 og tróðu upp í Austurbæjarbíói. Held ég að systir mín eldri hafi farið á tónleika hjá þeim. Og lengi vel var til plata á heimilinu með þeim.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rannveig H

Það er afturhvarf á öllum sviðum þykir mér gæti ég fengið meira að heyra. Ég skemmti mér konunglega.

Rannveig H, 30.11.2008 kl. 20:27

2 Smámynd: Helga Guðrún Eiríksdóttir

Rakin snilld!  

Helga Guðrún Eiríksdóttir, 30.11.2008 kl. 21:10

3 Smámynd: Faktor

Eitthvað rámar mig í þau og alveg örugglega í tengslum við þig og þína fjölskyldu   Nína og Friðrik

Faktor, 2.12.2008 kl. 01:01

4 identicon

Jahérna þegar (eldri) menn fara að gramsa í gömlum myndum og plötusafninu þá er.... upprifjun í gangi?  Hvað með "Harry Wragg"

Guðbjartur Torfason (IP-tala skráð) 2.12.2008 kl. 18:22

5 Smámynd: Yngvi Högnason

Sæll Guðbjartur. Þekki ekki þessa eldri menn en Harry Rag er ekki gleymdur.Hann kemur síðar. Takk fyrir innlitið. Ca va?

Yngvi Högnason, 2.12.2008 kl. 21:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband