Douze points.

 Ţađ var áriđ 1963 sem belgísk nunna, Jeannine Deckers,gerđi ţetta lag vinsćlt,sló út Bítlana og fleiri af vinsćldarlistum ţađ ár. Ţetta heyrđi ég oft í útvarpinu sem krakki og fór ţetta svakalega í taugarnar á mér.Ţau voru reyndar mörg sem gerđu ţađ eins og t.d. Hvítir mávar međ Helenu en síđar kunni ég betur ţessi lög ađ meta. 
   Systir mín yngri benti mér á ţetta lag,hún var bara fimm ára ţegar ţetta var og ekki viđ karlmann kennd fremur en nunnan, ţá.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Guđrún Eiríksdóttir

Ţessu lagi man ég vel eftir frá ţví ég var agnarlítiđ hćttumerki međ snjóhvíta slöngulokka.

Kannski er mig ađ misminna en mér finnst ađ ţađ gćti hafa fylgt ţví óskalagaţáttur. -Ćtli nokkur muni ţađ?

Helga Guđrún Eiríksdóttir, 7.12.2008 kl. 11:55

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband