31.1.2007 | 20:41
Snemma beygist krókurinn.
Gúmoren.
Ţađ eru auglýsingar í sjónvarpinu. Náungi kemur á veitingastađ og segist eiga pantađ borđ. Og "med det samme" er ég kominn aftur til 1970, í Las Vegas á Grensásveginum. Ţetta var á ţeim árum er mađur fór á barinn og keypti gos, ţví vín var ekki ađ hafa á svoleiđis stöđum á ţeim árum. Ţar sem ég stend og bíđ eftir afgreiđslu, tek ég eftir poppstjörnu ţess tíma,sem veriđ er afgreiđa. Hann borgar međ ávísun og ung stúlka sem tekur viđ henni, biđur hann ađ framselja ávísunina. Hann horfir á hana í forundran og spyr međ hneykslan: Veistu ekki hver ég er? Auđvitađ vissi stúlkan hver hann var og ég vissi ţađ líka og líklega flestir ţarna inni. En ţarna sýndi ţessi drengur sjálfsánćgju og sinn yfirgengilega hroka, ţannig ađ ég hef aldrei getađ litiđ hann réttu auga síđan. Mér hefur alltaf leiđst hrokagikkir eins og ţessi( hann er líka slćmur ţessi sem augýsir bíla milli ţess sem hann gerir "copy/paste" viđ eldri plötur sínar). Ég hef ekkert á móti ţví sem ţessi mađur hefur sent frá sér í gegnum tíđina, mjög gott flest af ţví, en ţetta atvik í Las Vegas er alltaf í minninu.
Ég held ađ hann hafi ekki ţurft ađ leika í ţessari auglýsingu, hann hefur engu gleymt.
Athugasemdir
Óttalega geturðu verið vitlaus, þetta átti að vera fyndið...líka í den! Alveg húmorslaus...
Ađalheiđur Högnadóttir (IP-tala skráđ) 31.1.2007 kl. 22:05
Er ţekktur fyrir húmorsleysi
Yngvi Högnason, 31.1.2007 kl. 22:28
Gættu þín maður, þú ert að tala um einn dáðasta listamann okkar Hafnfirðinga og sennilega þjóðarinnar allrar, haða húmorsleysi er þetta eiginlega?
Björn Benediktsson (IP-tala skráđ) 31.1.2007 kl. 23:29
Nú tölum viđ sama tungumál
kv Rannveig
Rannva (IP-tala skráđ) 1.2.2007 kl. 08:43
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.