Sjö dagar

 

Gúmoren.

Sjö dagar. Það er ekki langur tími í lífi manns, sjö dagar. En þegar maður hefur reykt stanslaust í rúmlega fjórtán þúsund daga þá eru sjö dagar án reyks langur tími.  

Jamm, nú hefur maður ekki nartað í filter í heila viku.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Dögg

Duglegur gamli... Þér virðist líka ganga vel í bloggleysinu, allavegana er þetta sjötti dagurinn án bloggs hjá þér, ferð alveg að detta í vikuna

Helga Dögg, 23.4.2007 kl. 09:54

2 identicon

Þar sem það eru nú ár og dagar síðan við hittumst og ég rakst á það áðan að þú værir farinn að blogga ákvað ég nú bara að óska þér hér til lukku með að vera án íþróttablysa í 7 daga ... það er ekki lítið með tilliti til aðstæðna  go Yngvi minn.

Skessa (IP-tala skráð) 24.4.2007 kl. 10:56

3 identicon

eða sem sagt vonandi 7 dagar + aðeins fleiri þar sem færslan þín er ekki skráð í dag ...

Skessa aftur (IP-tala skráð) 24.4.2007 kl. 11:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband