Laus??

 

Gúmoren.

Í einni lotu,upp á ţriđju hćđ án ţess ađ blása úr nös, mikiđ rosalega er ég heilbrigđur.

Ég hef fengiđ nokkra plúsa undanfariđ í ferilskrána frá samferđafólki vegna reykleysis. Er ég ţakklátur fyrir stuđninginn. Var reyndar í vafa um hvort ég ćtti nokkuđ ađ vera opinbera ţetta fyrr en síđar. En í dag gengur ţetta bara vel, ţetta er spurning um hugarfar og jákvćđni en ekki hvađ magnylsalarnir geta prangađ inn á mann miklu nikótíndrasli. Ég hef ekki mikla trú á ţesskonar dóti frekar en hrukkukremi.

En nú er allt uppá viđ,heilsan batnar og fjárhagurinn líka og ef ađ öllu, sem áđur var eytt í sígó, verđur haldiđ til haga og sparađ ,ţá verđ ég orđinn milljónamćringur innan ţriggja ára. Ég ţekki konu sem hćtti ađ reykja fyrir 25 árum og lagđi hún fyrir svokallađa sígópeninga og ekki löngu síđar keypti hún sér hest, gott ef ţađ var ekki arabískur gćđingur. Ţannig ađ ekki er ađ efa ađ ég verđ ríkur eins og hún, ef ég verđ stađfastur.

En best er ađ vera laus og ćtla ég ađ njóta ţess á međan ég endist.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband