Voriđ

Voriđ er komiđ, ađ minnsta kosti í dag og í gćr. Menn á mótorhjólum burra um götur borgarinnar ţví enn er of kalt til ađ fara út á land. Ég er viss um ađ íbúar 101 ţ.e. Skólavörđustíg og ţar um kring eru afskaplega ánćgđir međ vorbođana er ţeir međ taktföstum mótorskellum líđa niđur brekkuna í átt ađ Ingólfstorgi.
  Gaman.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

Ef fólk velur sér ađ búa í 101 ţá hljóta mótorskellir og önnur umferđarhljóđ ađ gleđja ţađ.

Gaman fyrir ykkur mótorhjólatöffarana ađ sjá loks fram á fćrđ fyrir hjólin. Langur vetur í vetur, ekki satt?

Jóna Á. Gísladóttir, 16.3.2008 kl. 11:41

2 Smámynd: Hjartagullin mín

Sumir vćru nú komnir út á götuna ađ burra ef ţeir vćru ekki á Spáni.  Kallinn skođar bara mótorhjólabúđir í sólinni og hugsar heim til fáksins.  Augljóst ađ voriđ er ađ koma á gamla Fróni.  Kv. SB

Hjartagullin mín, 16.3.2008 kl. 12:01

3 identicon

Eigđu góđan bata vinur.....hugurinn er hjá ţér.

Kveđja, Eiríkur (Eiki KR)

Eiki KR (IP-tala skráđ) 16.3.2008 kl. 23:24

4 Smámynd: Yngvi Högnason

Takk fyrir góđar óskir, einhver biđ verđur víst á ferđ í 101.

Yngvi Högnason, 17.3.2008 kl. 07:50

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband