Eyrnatappar.

Þessi vísa úr þýðingu eftir Helga Hálfdánarson kom upp í hugann í morgun þegar ég lá uppi í rúmi í morgun. Það á að vera því sem næst þögn í morgunhúminu en var það ekki alveg.

"Ég hengdi Mörtu mína í nótt með snæri
svo mér er þungt um hjartarót af trega
en Marta heitin hraut svo gífurlega
að hér var ekki nokkurt undanfæri."

En ég ætla ekki að vera svona róttækur,ég kaupi bara annað sett af eyrnatöppum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Marta Gunnarsdóttir

Tek það alveg sérstaklega fram til að enginn misskilningur verði á ferðinni að ég hef ekki sofið hjá Helga Hálfdánarsyni. Ekki ennþá.....

Kveðja,

Marta

Marta Gunnarsdóttir, 16.3.2009 kl. 20:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband