24.4.2009 | 12:33
Minnimáttar?
Skyldi vera hægt að fá mat þarna líka?
Á aldrei að linna þessari glýju fólks þegar eitthvað íslenskt er á boðstólum annars staðar en hér? Er ritað í erlenda miðla að enskur klósettpappír sé seldur á Íslandi? Eða súrar gúrkur frá Póllandi? Ég get ekki séð það merkilegt þó takist að pranga nokkrum skyrdollum til útlanda. Það verður kannski aldrei sem fólk hér áttar sig á því að íslendingar eru ekkert sérstakir.
Á aldrei að linna þessari glýju fólks þegar eitthvað íslenskt er á boðstólum annars staðar en hér? Er ritað í erlenda miðla að enskur klósettpappír sé seldur á Íslandi? Eða súrar gúrkur frá Póllandi? Ég get ekki séð það merkilegt þó takist að pranga nokkrum skyrdollum til útlanda. Það verður kannski aldrei sem fólk hér áttar sig á því að íslendingar eru ekkert sérstakir.
Íslenskt skyr í boði hjá heimsfrægu veitingahúsi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Ég sá einu sinni þjóðverja í verslun, þeir hlógu ógurlega, því þarna var hægt að kaupa þýsk eldhúsáhöld. Það hefur örugglega ekki verið auglýst í þýskum blöðum að LEIFHEIT sendi ostaskera og dósaupptakara til íslands.
Marta Gunnarsdóttir, 24.4.2009 kl. 17:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.