18.6.2009 | 17:13
Enginn þjóðfundur.
Hvernig stendur á því að maður heldur sí og æ að einhver krakkagrey séu í starfskynningu á fréttavefnum mbl.is. Það mætti halda að þarna sé fullt af þjóðfíflum. Þó mikil umferð hafi verið um Hólmatún, forvitið fólk "med blod på tanden", þá er það ekki þjóðfundur.
![]() |
Þjóðfundur við Hólmatún |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.