Færsluflokkur: Bloggar
18.3.2009 | 12:10
Málalenging af litlu tilefni.
![]() |
Guðmundur Guðmundsson: Aldrei vitað annað eins |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
15.3.2009 | 15:04
Eyrnatappar.
Þessi vísa úr þýðingu eftir Helga Hálfdánarson kom upp í hugann í morgun þegar ég lá uppi í rúmi í morgun. Það á að vera því sem næst þögn í morgunhúminu en var það ekki alveg.
"Ég hengdi Mörtu mína í nótt með snæri
svo mér er þungt um hjartarót af trega
en Marta heitin hraut svo gífurlega
að hér var ekki nokkurt undanfæri."
En ég ætla ekki að vera svona róttækur,ég kaupi bara annað sett af eyrnatöppum.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
11.3.2009 | 07:46
Hóst.
![]() |
Beðið eftir Jóhönnu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
5.3.2009 | 09:46
Ekki frétt.
Hver er fréttin? Það er fullt af fyrirtækjum sem leggur upp laupana í hverri viku og þá mörg merkilegri en þetta. Bull í neytendapakkningum. Finnst einhverjum skrýtið að svoleiðis búlla gangi ekki. En mér finnst merkilegt að þessi kona segir (á vísi.is) að hún vilji jafnvel flytja úr landi m.a. vegna þess að ekki vill hún taka þátt í hagkerfi sem vill borga skuldir útrásarvíkinga.Hefur þessi kona verið einhver stórskattgreiðandi hingað til?Ef svo er þá væri gaman að fá að vita það.Ég hef ekki orðið var við mikla skatta hækkun hjá mér enn ,en hef reyndar aldrei verið einn af máttarstólpum velferðarkerfis okkar eins og Eva, Hallgrímur Helgason og aðrir dollubankarar. Ef blessuð konan vill fara,þá:vertu sæl mey,farið hefur fé betra.
![]() |
Nornabúðin lokar dyrum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
5.3.2009 | 00:01
Flugufregn?
Og hvers konar flugur eru það? Eða er starfskynning á Mbl.is þessa vikuna?
![]() |
Iceland Express fjölgar flugum til Lundúna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.3.2009 | 20:32
Óskemmtilegt.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
28.2.2009 | 09:45
Vanþakklæti.
Það er bara eitt sem mig langar að koma að: ef þeir geta spilað og eru góðir þá þurfa menn yfirleitt ekki að hafa áhyggjur af smámunum eins og fargjaldi.
![]() |
Popparar kvarta undan endurnýjaðri Loftbrú |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
27.2.2009 | 08:51
Til vara.
![]() |
Ásdís Rán í ræktinni með Colin Farrell |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.2.2009 | 22:17
Fjölmiðlar sem skóli?
Það er fullt af fjölmiðlafólki á leið í framboð. Þetta byrjar gjarnan á bloggsíðu og er eitthvað á þessa leið:"Vil ég tilkynna hér formlega framboð mitt til....". Svo er komið að mannskostalýsingu og hef ég ekki séð nema fagrar lýsingar hingað til. Það má vel vera að þetta sé ágætis fólk en fyrr má nú vera sjálfsánægjan að halda að þýðingar á Reuters skeytum og stjörnuspárskrif geri einhvern hæfan til setu á Alþingi. Eða uppstrílað sjónvarpsfólk sem tekur andköf í hverri setningu vegna þeirrar ánægju að heyra í sjálfum sér og sjá.
Ég er ekki viss um að íslenskir fjölmiðlar séu góður skóli fyrir alþingismenn.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
25.2.2009 | 17:36
Gáfuð þjóð?
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)