Hlaupársdagur

Þetta er búinn að vera erfiður og kostnaðarsamur dagur. Ég er búinn að kaupa alveg fullt af konfekti og blómvöndum sem að ég hef þurft að gefa. Það er nefnilega þannig að konur geta á hlaupársdaginn beðið sér manns og má hann ekki neita en getur keypt sig frá þessu með gjöfum. Þannig að núna er ég alveg skítblankur.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæll Yngvi það er ekki nema von að þú sért blankur eftir daginn því ég reikna með að þú sért með föst mánaðarlaun eins og ég og erum við því launalausir í dag þvi ekki var uppbót á þann 29 bara útgjöld hjá fallegum mönnum eins og þér.

Kveðja Villi

Villi (IP-tala skráð) 1.3.2008 kl. 09:58

2 Smámynd: Helga Dögg

Hva, á þessi bloggfærsla að vera fram á næsta 29. febrúar?

Helga Dögg, 4.3.2008 kl. 21:24

3 Smámynd: Yngvi Högnason

Ó, er kominn nýr dagur?

Yngvi Högnason, 5.3.2008 kl. 20:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband