Íslenskur sómi?

 

Maður verður dálítið pirraður þegar maður les sum bloggin og athugasemdir við þau varðandi þessi mótmæli hjá vörubílstjórum.Það er þessi bjánahrollur sem að umlykur mann þegar fólk í reiðkasti hendir fram fullyrðingum og heldur æ að það hafi rétt fyrir sér, fólk sem að tekur mark á eggjafréttamönnum og hagar sér eins og götustrákar.Veður áfram í heilagri reiði, í vissu um eigið ágæti og réttmæti eins og múslímar í hryðjuverkaárás. Væri ekki rétt að hugsa aðeins sinn gang, haga sér eins og vitiborið fólk og anda rólega.


mbl.is „Gerðu þjóðini greiða og skjótu þig"
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Guðrún Eiríksdóttir

Happy Summer

Gleðilegt sumar, yndislega meinhorn!

Helga Guðrún Eiríksdóttir, 24.4.2008 kl. 10:56

2 Smámynd: Yngvi Högnason

Takk fyrir og sömuleiðis frú. Faðir minn kallaði mig stundum meinhorn en það var áður en hann dó.

Yngvi Högnason, 24.4.2008 kl. 11:05

3 Smámynd: Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir

Gleðilegt sumar mótorhjólatöffari takk fyrir bloggsamskiptin í vetur. Það er blíðan hér fyrir vestan núna.

Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir, 24.4.2008 kl. 21:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband