Fréttablogg # 1.

Ég var ađ spá í ađ gera ţetta ađ fréttabloggi.Útskýra hér fréttir ţar sem ađ ég tćki öđrum fram vegna einstakrar víđsýnar minnar á menn og málefni.Menn myndu lesa skrif mín fullir lotningar á fćrni mína til ađ sjá sannleikann sem ađ leynist oft í ofhlöđnum fréttamiđlum. Og ađ mér myndu hópast viđhlćjendur hvađanćva ađ. Og mér yrđi hampađ sem yfirveguđum manni, sem ađ hefđi svo heilbrigđa sýn á mál dagsins ađ ađrir fréttaskýrendur litu út sem kjánar. En mitt í ţessum hugarórum mínum fór ađeins ađ brá af mér. Ég er ekki sá eini er á íslensku mćlir sem ađ kann ađ lesa. Og auđvitađ kunna ţeir sem ađ bloggiđ lesa, ađ lesa. Af hverju datt mér ţađ ekki fyrst í hug? Ég á ekki ađ ţurfa ađ endursegja fréttir fyrir fólk, sem ađ hefur kannski kunnađ ađ lesa tíu árum lengur en ađ ég hef veriđ til.
   Ég held ađ ég haldi mig bara til hlés sem hingađ til á blogginu,komi einstaka sinnum međ óţarfa athugasemd.Athugasemd sem ađ jákórarnir lesa en skilja ekki,ekki fremur en finnskuna á tannkremstúpunni,vegna ţess ađ ég er ekki alltaf sammála jákórunum. 
   Já, ég lćt stórbloggurum ţađ eftir, ađ útskýra fréttirnar fyrir pupulinn.  

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband